Framkomu- og sjálfstyrkingarnámskeið með áherslu á heilbrigði
Kennt er í sex skipti á þriggja vikna tímabili
Hefjast í mars 2025 – Námskeið eru ætluð fyrir stelpur og stálp á aldrinum 12-15 ára
Námskeiðin eru haldin á þriðjudögum og fimmtudögum, með tveimur mismunandi hópum:
- Hópur 1 (12–13 ára): Kennt frá kl. 18:00 til 19:30.
- Hópur 2 (14–15 ára): Kennt frá kl. 20:00 til 21:30.
Sjálfstyrking – Framkoma og líkamsburður – Andleg og líkamleg vellíðan – Leikræn tjáning – Umhirða húðar – Myndataka
Verð 65.000 kr
Allir þátttakendur fá Ey Agency bol, viðurkenningarskjal, ljósmynd og veglegan gjafapoka.
Námskeiðið er í samstarfi við Kristall.
Skráning er hafin í síma 533 4646 eða á netfanginu contact@eyagency.is.